Glymur í 1. verðlaun fyrir afkvæmi - 1. prize for offspring

GeðgóðurKynmótamat Glymur

9 afkvæmi í 1. verðlaun

Af 303 afkvæmum Glyms frá Innri-Skeljabrekku haf 22 afkvæmi verið dæmd. Glymur hefur hlotið 118 stig í kynbótamati og þar að leiðandi 1. verðlaun fyrir afkvæmi. Áberandi er hve mörg afkvæma Glyms skeiða vel. Til gamans eru 4 hross með 9 eða meira fyrir skeið, eitt þeirra 9,5. Hæst dæmda afkvæmi Glyms er hinn móvindótti Gígur frá Brautarholti með 8.48 fyrir byggingu og 8.33 fyrir hæfileika, aðaleinkunn 8.39

10 hæst dæmdu hross undan Glymi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband