21.4.2010 | 10:39
Á vesturlandi á húsgangmáli til 20. júni
Vegna eldgosins í Eyjafjallajökli verður Glymur ekki til afnota hjá Austur-Landeyingum eins og fyrirhugað var. Þeir sem áttu pantað er velkomið að koma með hryssur sínar í húsnotkun að Eyri.
Húsnotkun
Að bænum Eyri í Svínadal, Hvalfjarðarstrandahreppi (40km frá Reykjavík). Upplýsingar gefur Finnur í síma 849-6899
Fyrra og seinna gangmál
Í Eyjafirði frá 20. júní hjá Einari í Brúnum. Pantanir á netfangi eingarg@est.is Nánari upplýsingar í síma 462-7288
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:04 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.