Video af Glymi

Fljúgandi ferðLenti í 9. sæti í 5 vetra flokknum

Glymur stóð sig vel á Landsmótinu á Vindheimamelum síðastliðið sumar. Þar voru mætt til leiks mögnuð hross í flokki 5 vetra stóðhesta. Kynbótabrautin geislaði af glæsileika en þar voru samakomnar sannkallaðar hæfileikasprengjur sem flestir kunna deili á.

Hægt er að sjá video af Glymi frá Innri-Skeljabrekku á Landsmótinu hér á síðunni undir Nýjustu myndbönd

Hægt er að sjá myndbandið í enn betri gæðum inn á Hestafrettir.is og inn á worldfeng. Sjá tengla hér til vinstri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband