29.3.2011 | 22:34
Glymur floginn úr hreiðrinu...
Glymur fór í sína fyrstu flugferð í morgun og er nú kominn til Belgíu þar sem hans beið nýtt hesthús með loftkælingu. Eins og Glymi er einum lagið þá lét hann flugið ekkert hagga sér og var hinn rólegasti þegar hann kom á sitt nýja heimili. http://www.enclavehof.be
Við óskum Glymi til hamingju með nýja eigandann og vonandi á hann eftir að gleðja augað áfram og fylja margar glæsihryssur á komandi árum....
Met vriendelijke groet, Glymurgroup
Flokkur: Menning og listir | Breytt 2.4.2011 kl. 12:10 | Facebook
Athugasemdir
Sælir krakkar
Til hamingju með söluna á hestinum og vonandi að honum líði vel úti. Leiðinlegt að sjá eftir þessu stólpa gæðingi úr landi.
kv Siggi
Siggi Halldors (IP-tala skráð) 31.3.2011 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.