25.6.2012 | 20:46
Glymur í 1. verðlaun fyrir afkvæmi - 1. prize for offspring
9 afkvæmi í 1. verðlaun
Af 303 afkvæmum Glyms frá Innri-Skeljabrekku haf 22 afkvæmi verið dæmd. Glymur hefur hlotið 118 stig í kynbótamati og þar að leiðandi 1. verðlaun fyrir afkvæmi. Áberandi er hve mörg afkvæma Glyms skeiða vel. Til gamans eru 4 hross með 9 eða meira fyrir skeið, eitt þeirra 9,5. Hæst dæmda afkvæmi Glyms er hinn móvindótti Gígur frá Brautarholti með 8.48 fyrir byggingu og 8.33 fyrir hæfileika, aðaleinkunn 8.39
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.