16.5.2007 | 12:45
Nýfædd gullhryssa
Gullfalleg hryssa
Hér gefur að lýta fjögra daga gamla dóttur Bylgju frá Snjallsteinshöfða (1.v) og Glyms frá Innri-Skeljabrekku. Hún fæddist laugardaginn 12. maí. Eins og sést er hún stórglæsileg, móálótt-vindótt á litinn, háfætt og með þunnan og reistan háls. (sjá fleiri myndir og frétt, Úrvalshestar
Það væri okkur eigendum Glyms sönn ánægja ef við fengjum sendar myndir af nýfæddum folöldum undan honum og þeim merum sem kíktu til hans síðastliðið sumar, nem.gunnarhg@lbhi.is
Mikil og góð aðsókn hefur verið í folatolla undir Glym og fer hver að verða síðastur að fá toll nú í sumar. Sjá nánar Notkun sumarið 2007 hér fyrir neðan
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Menning og listir | Breytt 18.7.2007 kl. 19:15 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.