Jarpvindótt hryssa og móvindóttur foli

jarpvindóttvindótturTvær rauðar 1.v merar gefa vindótt

Nú eru kominn í heiminn jarpvindótt hryssa og móvindóttur foli. Eins og sjá má er hryssan stórglæsileg á að líta. Móvindótti folinn er ekki síður stórglæsilegur með þessa fínu stjörnu. 

Nú í sumar eru komin í heiminn fimm folöld og eru þrjú þeirra vindótt, tvö móvindótt og svo jarpvindótt sem er ekki algengur litur. Hin tvö bera brúnan og bleikálóttan lit.

Þrjú þessara folalda eru undan 1. verlauna merum, öll vindótt sem gerir þetta mjög spennandi. Kannski þarna séu á ferðinni hæfileikasprengjur í fremtiden.

Við óskum eigendum til hamingju með þetta allt saman................. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband