Tveir folar fæddir

Svikahrappur frá Borgarnesitveir graðir og falleg meriÞessir ungu folar fæddust 24. og 25. maí. Kvikmyndastjarnan hún Tjáning frá Engihlið kom með rosalega brúnan hest á afmælisdag meistara Dillans. Eigendur voru að spá í nafninu Tillan til heiðurs honum en hann fékk þó nafnið Svikahrappur frá Borgarnesi. Sjáiði töltið...ho,ho,hó.

1.v merin Þota frá Stóra-Vatnshorni kastaði svo gullfallegum mjög rauðum hesti. Ekki er vitað hvort hann hefur fengið nafn en eitt er þó alveg öruggt, hann Siggi Svavars er ávallt þéttur á velli og léttur í lund , og duglegur í haganum. Við sendum hamingjuóskir í bæinn. Megi gæfa og gleði fylgja ykkur. Bestu kveðjur frá Glymur groupWink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband