Dynfaxi frá Rivendell

Dynfaxi frá RivendellTveggja ára prúður og litfagur Glymsson

Okkur barst óvæntur glaðningur frá Rivendell USA.

Móðir Dynfaxa var flutt út fylfull svo hann fæddist á erlendri grundu sumarið 2006 

Að sögn eigenda Lisu og Georg Lowe sýnir Dynfaxi allan gang, borðar MJÖG mikið, er úr hófi fram atorkusamur og elskar að leika sér allan daginn.  

...He is five-gaited. He first showed tölt within a few hours of his birth, and he paced later that day. These days he mostly shows tölt and canter in the pasture.....(Lisa Lowe)

Tanks for your news and lovely current photos of Dynfaxi. Wish you all the best. Best regards, Glymur group.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband