Guðfinnur frá Brekku

Guðfinnur frá BrekkuGuð-finnur Glymsson

Hér gefur að líta eina af aðalstjörnum framtíðarinnar. Þó hann sé aðeins tveggja vetra gamall er hann öryggið uppmálað og með taugarnar í lagi. Fæddur sigurvegari.Devil

Merarnar eru brjálaðar í hann og fékk hann nóg að gera í sumar en 12 merar stigu villtan dans með honum að bænum Fáskrúðarbakka á Nesinu. Gárungar í sveitinni hafa margir séð hamaganginn og segja hann svo kröftugan að merarnar séu flestar orðnar innskeifar að aftan.... 

Glymson gellanGuðfinnur frá BrekkuStofnað hefur verið hlutafélag utan um Stinna stuð og fengu færri hlut en vildu. Hlutafélagið hefur fengið nafnið Glymson group. Eitt er víst góði gestur að þú átt eftir að sjá folann í glymjandi gír á kynbótabrautinni eftir tvö ár............Betra er að fá sér spennitreyju fyrir þann tíma. Ein hérna til hliðar sem kæmi til greina. Far vel


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband