3.11.2007 | 19:26
Pera kom til Glyms
IS2004277065 Pera frá Stafafelli
Pera var ein af mörgum fallegum merum er heimsóttu Glym í sumar. Var hún sérlega glöð með það og ljómaði öll það sem eftir lifði sumars. Eins og sjá má er hún gríðarfallegt hross móvindskjótt á litinn.
Young promizing mare with nice temperament and very specail color. Pera is bred to 1st. class silverdapple stallion Glymur frá Innri-Skeljabrekku for a 2008 foal. Saddletraining is planned in 2009. Sjá nánar á heimasíðu Syðra-Kolugil.
Faðir: IS2000135701 Lokkur frá Gullberastöðum
Móðir: IS1997236878 Duna frá Langárfossi
Það verður gaman að fylgjast með og sjá Peru og hennar afkvæmi þegar það lítur dagsins ljós.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.