5.11.2007 | 17:35
Glymur í sundþjálfun og spa-meðferð
Glymur er syndur sem selur
Fimmtudaginn 1. nóvember byrjaði Glymur í þjálfun fyrir sumarið. Hér fer hann í þriðja skiptið í sund, mjög kátur enda er hann staddur á hálfgerðu heilsuræktar-hóteli. Sundið er talið sérstaklega gott fyrir hesta, eykur þol og snerpu, byggir upp vöðva og mýkir. Glymsa þykir göngubrettið ekkert sérstakt, sundið skemmtilegt og ljósin+ heiti blásturinn sérstaklega notalegur.
Kíktu á Glym á hlaupabrettinu og í spa.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 7.11.2007 kl. 13:15 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.