Sigurvin frá Húsavík

Sigurvin frá HúsavíkFæddur 2007.

Vignir Sigurólason og Berglind Sigurðardóttir stunda hrossarækt og hestamannsku á Húsavík og fengu þennan fallega móvindstjörnóttan hest undan Glymi og meri sem heitir Miskunn frá Keldunesi f. 1991. Gaman að segja frá því að Sigur frá Húsavík, hágengur gæðingur, er einnig undan þessari meri. Þannig að hér er kannski á ferðinni sigurvegari.

Til hamingju með þennan flotta grip....Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband