Hrímfaxi og Sprengigígur

HrimfaxiGlymssynir fæddir 2006 og 2007

Sá móvindótti heitir Hrímfaxi, svellkaldur og myndarlegur...og kominn með eigin heimasíðu, sjá hér

Spengigígur frá Álfhóli2Hágengur...Sprengigígur frá Álfhóli er undan Glym frá Skeljabrekku og Blakksdótturinni Gýgur frá Ásunnarstöðum.  Eigandi segir hann virkilega skref-fallegt folald með fjaðrandi mjúkar og háar hreyfingar. Búin að panta aftur undir Glym!

Sjá fleiri myndir hér 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband