Glymur var léttur á svellinu.

 Glymur stjörnutölt9

Á stóðhestasýningu Stjörnutöltsins á Akureyri

Glymur var í góðum félagsskap á svellinu fyrir norðan. Þar kom hann fram ásamt nokkrum öðrum flottum folum. Glymur var í fínu stuði, var frískur og léttur á sér. Nokkrar ungar stúlkur skræktu og ein eldri rann til í sætinu....og svo varð allt brjálað í höllinni..........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband