29.5.2008 | 21:16
Glymur með í A-flokknum


Úrtökumót hestamannafélaga á Vesturlandi
Hestamannafélögin á Vesturlandi, Adam, Dreyri, Faxi, Glaður, Skuggi og Snæfellingur halda sameiginlegt úrtökumót fyrir landsmót og opið töltmót að Miðfossum í Andakíl laugardaginn 31. maí. Mótið hefst kl. 10:00 laugardaginn 31. maí með B-flokki.
Dagskrá:09:00 Knapafundur
10:00 B-flokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Ungmennaflokkur
Tölt - forkeppni
A-flokkur
Tölt - úrslit
Flokkur: Menning og listir | Breytt 30.5.2008 kl. 23:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.