Glymur í Neðra-Seli

7. júlí 2008
Glymur frá Innri-Skeljabrekku

Nú er Glymur kominn í hryssurnar í Neðra-Seli. Er hann þar í risastóru hólfi með nóg af grasi. Fylgst er vel með að allt fari rétt fram en Glymur er þó alveg með þetta á hreinu og er einstaklega ljúfur og sinnir merum eftir þörfum.

Sónað verður frá Glymi og bætt í jafn óðum en þeir sem eru á biðlista verða látnir vita um leið og pláss losnar, en þó er þetta allt í höndum þeirra á Neðra-Seli, þau hafa fína stjórn.

Glymurinn á Hellunni1Frekari upplýsingar er að fá hjá Úrvalshestum© Úrvalshestar | Neðra Sel  | 851 Hella | Sími: 451 2237 | GSM: 659 2237 | Netfang: urvalshestar@urvalshestar.is |


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband