24.11.2006 | 16:13
Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Heimsmethafi - 8,67 fyrir hæfileika aðeins 4 vetra gamall.
Glymur frá Innri-Skeljabrekku er 5 vetra móvindóttur graðhestur sem vakti mikla athygli strax á fjórða vetri þegar hann tók þátt í Fjórðungsmóti Vesturland en þar hlaut hann í einkunn 8.33 í aðaleinkunn og þar af 8,67 fyrir hæfileika sem er met, hæðsti hæfileikadómur sem gefinn hefur verið fyrir fjögra vetra gamlan stóðhest.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 29.3.2007 kl. 13:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.