24.11.2006 | 17:11
98% fyljunarhlutfall
Síðastliðið sumar var Glymur í góðu yfirlæti með merum á bænum Eyri í Svínadal. Um var að ræða langt tímabil en hjá honum voru um 40 merar í girðingu. Vel ríflega helmingurinn af þeim voru 1. verlauna merar. Glymi hafði fyrir landsmót verið haldið á húsi en 12 merar fóru undir hann í Kópavoginum (sjá myndb.). Af þessum rúmlega 50 merum var aðeins ein geld sem hlítur að teljast frábær árangu
Enn eru laus pláss fyrir næsta sumar.
Upplýsingar um notkun og pantanir í síma: 849-6899 (Finnur), 849-2839 (Lena), 8932318 (Gunnar).
Flokkur: Menning og listir | Breytt 17.4.2007 kl. 13:02 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.