Áhrifamikil eru fjölskyldutengslin
Hér gefur ađ líta hina göfugu, faxprúđu, viljugu, geđgóđu, fögru og stórglćsilegu ćtt, töfrum sveipađra forfeđra Glyms frá Innri-Skeljabrekku sem trónir á toppnum sem eitt mest kraftaverk Íslandssögunnar.
Góđa skemmtun!!!
FF: Greipur frá Miđsitju | ||
Fađir: Gaukur frá Innri-Skelja-brekku | ||
Glymur frá Innri-Skeljabrekku (IS2001135613) | FM: Hrafnhetta frá Hvítárholti | |
MF: Blćr frá Brekku | ||
Móđir: Ţyrla frá Norđtungu | ||
MM:Skeifa frá Norđtungu |
IS1998135614 Gaukur frá Innri-Skeljabrekku
Sköpulag
| Kostir Tölt 8 Brokk 8 Skeiđ 7.5 Stökk 8 Vilji og geđs. 8.5 Fegurđ í reiđ 8 Fet 7.5 Hćgt tölt 8 Hćgt stökk 7.5 Hćfileikar 8.02 Ađaleinkunn 8.01 |
| FF: Kormákur frá Flugumýri II | |
Fađir: Greipur frá Miđsitju | ||
Gaukur frá Innri-Skeljabrekku (IS1998135614) | FM: Gangskör frá Miđsitju | |
MF: Örvar frá Neđra-Ási | ||
Móđir: Hrafnhetta frá Hvítárholti | ||
MM:Svarta-Elding frá Hvítárholti |
Sköpulag
| Kostir Tölt 8.5 Brokk 9 Skeiđ 7.5 Stökk 8 Vilji og geđs. 8.5 Fegurđ í reiđ 8.5 Hćfileikar 8.37 Ađaleinkunn 8.3 |
| FF: Gustur frá Sauđárkróki | |
Fađir: Kveikur frá Miđsitju | ||
Kormákur frá Flugumýri II (IS1991158626) | FM: Perla frá Reykjum | |
MF: Kolfinnur frá Kjarnholtum I | ||
Móđir: Kolskör frá Gunnarsholti | ||
MM:Glóđ frá Gunnarsholti |
Kveikur hlauti fyrir sköpulag 8.05 og fyrir kosti 8.44. Kolskör hlaut 8.2 fyrir sköpulag og 8.57 fyrir kosti. Gustur fékk 8.30 fyrir kosti. Perla fékk 8.33 fyrir kosti. Kolfinnur hlaut 8.05 fyrir sköpulag og 8.84 fyrir kosti.
IS1981187020 - Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Sköpulag Höfuđ 8 Háls/herđar/bógar 8.5 Bak og lend 8.5 Samrćmi 8 Fótagerđ 8 Réttleiki 7.5 Hófar 7.5 Sköpulag 8.05 | Kostir Ađaleinkunn 8.45 |
IS1986286300 Kolskör frá Gunnarsholti
Sköpulag
| Kostir Tölt 9 Brokk 9 Skeiđ 7.5 Stökk 8 Vilji 8.5 Geđslag 8.5 Fegurđ í reiđ 9 Hćfileikar 8.57 Ađaleinkunn 8.39 |
IS1976157003 - Hervar frá Sauđárkróki
Hinn mikli gćđingur Hervar frá Sauđárkróki kemur tvisvar fyrir í föđurćttinni. Móđir Gauks er eins og áđur kemur fram Hrafhetta frá Hvítárholti. Hún er undan Örvari frá Neđra-Ási sem er undan Hervari.
Fađir Gauks er Greipur frá Miđsitju en móđir hans er Gangskör frá Miđsitju en hún er einnig undan Hervari.
Sköpulag
| Kostir Ađaleinkunn 8.27 |
Flokkur: Menning og listir | 24.11.2006 | 19:35 (breytt 14.7.2007 kl. 18:59) | Facebook