Lena og Finnur

Lena frá RoetgenFinnur von RoetgenNýjar myndir frá Þýskalandi

Já góðir gestir Lena er sem fyrr létt á fæti, svífur um og leikur sér enda dugleg stelpa og laus við alla leti. Það þarf ekki að reka mikið á eftir henni, bara að segja gobbi,bobb!!!

En Finnur er sem áður frekar þungur á sér og vill bara hanga og skoða sig um. Hann er ekki mikið fyrir að hlaupa, meira fyrir að éta og freta. En hann á þó spretti inn á milli en það gerist nú bara þegar einhver rekur hann áfram og segir svona ,,hó, hó, enga leti Finnur, áfram nú"!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband