10.10.2008 | 22:21
Litferði afkvæma Glyms
Hér gefur að líta litadreifingu afkvæma Glyms. Dreifingin nær yfir þau 100 afkvæmi sem skráð hafa verið í Worldfeng. Þannig að það eru 31 og rúmlega hálft með móvindótta litinn.
Töluvert mörg akvæma Glyms eru glófext og undir aðrir litir kemur vindótti liturinn fyrir eins og t.d. bleikálótt vindótt og vindskjótt.
Sjá yfirlit yfir skráð afkvæmi hér (hægt að sjá hver er móðir, lit afkvæmis og móður)
Góðar stundir góðir gestir
Flokkur: Menning og listir | Breytt 12.10.2008 kl. 19:40 | Facebook
Athugasemdir
Hæ hæ!
Gaman að kíkja inn á og sjá hvað þú ert duglegur að uppfæra síðuna....
á að vera læra undir próf og ákvað bara aðeins að kíkja á hvað væri að frétta af ykkur félögunum...
Vona að þið hafið það sem allra best í Danmörku
Kveðja Birna
Birna (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 11:53
Sæl Birna
Takk fyrir kveðjuna, ég fylgist reglulega með ykkur, kíki alltaf öðru hverju á síðuna ykkar....Bið að heilsa og gangi þér vel í prófunum......Lengi lifi Ísland.....
Glymur frá Innri-Skeljabrekku, 20.10.2008 kl. 13:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.