9.4.2009 | 17:52
Stóðhestaveisla í Rangárhöllinni
På lørdag kommer lukkudýrið fram....
Glymur stígur dansinn ásamt mörgum öðrum glæsilegum stóðhestum í Rangarárhöllinni laugardaginn 11. apríl.
Knapi verður Þórður gamli...
Spennandi verður að sjá hvernig það lukkast...
Sjá hér veisludagskrána
Flokkur: Menning og listir | Breytt 12.4.2009 kl. 08:24 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.