Međ Sigurdís er sigurinn vís

SigurdisinSigurdís frá Selfossi

Fengum senda ţessa flottu mynd ásamt öđrum af henni Sigurdís frá Selfossi. Daman er rétt rúmlega eins vikna, fćdd 29. Júni. Eigandi er Ester Broméll og er hún yfir sig hrifin.

Ađ auki fengum viđ sendan videobút
ţar sem ađ hún tekur sinn fyrsta stökk sprett.. upphitun fyrir Landsmót 2014 :)

Sjá hér fleiri myndir af Sigurdís hér af dömunni....

Til hamingju Ester:)


Léttur á fćti

LéttirTjáning frá Engihlíđ kom međ vindótt hestfolald.

Sigurvegarinn hefur fengiđ nafniđ Léttir.

Léttir verđur ađ öllum líkindum verulega hágengur:) enda er Tjáning međ 8.5 fyrir tölt og Glymur međ eitthvađ svipađ.Sjá dóm Tjáningar hér.

Léttir 6Léttir er byrjađur ađ taka sporiđ og er einstaklega léttur á gangi, eins og pabbi og mamma.

Eigandinn er gríđarlega stoltur og spenntur yfir ţessu öllu saman. Fleiri myndir af Létti hér.


Fyrstu folöldin 2009


Glymsdóttirin 020Flott folöld

Fengum sendar ţessar myndir af glćnýjum Glymsfolöldum.  Fluga Tindsdóttir kastađi 17. maí vindóttu hestfolaldi (til hćgri) og síđan kastađi Fjöđur Suđradóttir móvindóttu, stjörnóttu merfolaldi (til vinstri og fyrir miđju) í gćr, ţann 19. maí og eru myndirnar teknar sama dag og ţađ fćddist.

Fleiri myndir af ţeim tveimur hér

Til lukku međ ţetta Haraldur.


Húsnotkun 2009

Frétt tekin af vef Úrvalshesta 26. apríl 2009
Glymur er kominn í Holtsmúla


Hann Glymur er mćttur á stađinn og tilbúinn ađ ţjóna hryssum.  Hann er í frábćru standi og merarnar byrjađar ađ tínast inn.  Ţađ er búiđ ađ panta mikiđ, en fyrir áhugasama hryssueigendur bendum viđ á ađ hringja bara í okkur og athuga hvort ađ ţađ sé laust, hryssurnar hafa sína hentisemi međ ţađ hvenćr ţeim hentar ađ hitta Glym, og ţví myndast stundum eyđur ţannig ađ hćgt er ađ koma fleirum ađ.  Tollurinn kostar einungis 60.000 auk VSK og ţjónustugjalds fyrir fengna hryssu.

© Úrvalshestar | Holtsmúli I  | 851 Hella | Sími: 451 2237 | GSM: 659 2237 | Netfang: urvalshestar@urvalshestar.is


Nýjar myndir

_fram_gakk.jpgNýjar myndir í netheimi

Nokkrar góđar myndir er ađ finna á netinu af Glymi á sýningunni á Hellu. Gaman ađ sjá og ég ţakka ljósmyndurum fyrir ţađ.

seisei_is.pngÁ síđunni seisei.is er ađ finna mjög flottar myndir. Sjá hér

Hér er svo ein mynd tekin úr ţjálfuninni. Hér er Finnur ađ teyma Glym sem líkar ţađ vel.

 


Minnir á sig....

Glymur og ŢórđurSjóđandi heiturKröftug sveifla

Glymur var léttur, kátur og ofursprćkur á frábćrri Stóđhestasýningu í Rangárhöllinni

Glymur hefur veriđ í léttri ţjálfun hjá Finni Kristjáns í vetur.

Ţórđur Ţorgeirsson hoppađi á bak og sýndi klárinn fyrir áhugasama stóđhestaunnendur. Náđu ţeir vel saman. Takk kćrlega

Sjá video hér af Glymi og Ţórđi.


Stóđhestaveisla í Rangárhöllinni

ja_nudda_mig_827023.jpgPĺ lřrdag kommer lukkudýriđ fram....

Glymur stígur dansinn ásamt mörgum öđrum glćsilegum stóđhestum í Rangarárhöllinni laugardaginn 11. apríl.

Knapi verđur Ţórđur gamli...

Spennandi verđur ađ sjá hvernig ţađ lukkast...

Sjá hér veisludagskrána


Húsnotkun

22. mars 2009 (tekiđ af vef Úrvalshesta)
Glymur frá Skeljabrekku í Holtsmúla á húsi

Stóđhesturinn Glymur frá Innri-Skeljabrekku verđur til afnota hér í Holtsmúla fyrir hryssueigendur í vor.  Verđ á folatollum er afar sanngjarnt fyrir ţennan frábćra hest, en ţađ er 60.000 plús VSK auk kostnađar fyrir hryssuna.  Glymur er hćst dćmdi vindótti stóđhesturinn í heimi, og setti á sínum tíma heimsmet í hćfileikaeinkunn 4v stóđhesta.  Fjölhćfur og fallegur alhliđa gćđingur, međ geđslag eins og best verđur á kosiđ.  Ţeim sem hafa áhuga er bent á ađ panta pláss undir Glym hjá Úrvalshestum.  Glymur verđur kominn seinnipart apríl og verđur fram í miđjan júní.

Ţessi mynd náđist af kappanum um daginn, en hann er í léttu trimmi hjá eigendum sínum, knapi er Finnur Kristjánsson


Notkun sumariđ 2009

Glymur á Landsmóti Af stađ mađur

 

Húsnotkun hjá Úrvalshestum ađ bćnum Holtsmúla. © Úrvalshestar | Holtsmúli I  | 851 Hella | Sími: 451 2237 | GSM: 659 2237 | Netfang: urvalshestar@urvalshestar.is

Fyrra gangmál hjá Húnvetningum ađ bćnum Ţorkelshóli, upplýsingar og pantanir hjá Magnúsi í Steinnesi (897-3486) eđa hjá Gunnari á Ţigeyrum (895-4365) eđa á netfangiđ gunnar@thingeyrar.is

Seinna gangmál ađ bćnum Eyri í Svínadal.

Upplýsingar/pantanir í síma: 849-6899 - Finnur

Verđ á folatolli - 60 ţús. án vsk. + annar kostnađur.

 


  glymsson.jpg 100 afkvćmi

Sálin hans Jóns míns...

sal_fra_sy_stu-fossum_802025.jpgimg_1922.jpgDökk-móvindótt tvístjörnótt

Hún Brynja sendi okkur ţessar myndir af stelpunni sinni. Sál frá Syđstu-Fossum heitir ţessi meri, komin á ţriđja vetur. Hún er frekar smá en ţó afar myndarleg, gćti tekiđ vaxtarkipp:)

Hún sýnir allan gang en fer mest um á tölti, segir eigandinn.

Takk fyrir myndirnar, gaman ađ fylgjast međ...

kv. Glymurgroup

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband